Svanasöngur eða samviska?

Steinninn minn í fjörunni sem markaði hæstu stöðu sjávar er kominn í kaf. Sjávarstaða hækkar hér eins og í öðrum heimshlutum. Hinum menntað manni sem lifir í vellystingum er um og ó. Hann veit að hann ofnotar jarðefni og græjur. Hann hrópar í kór, nú er komið nóg, ég er kominn að ystu þolmörkum?

Margæsirnar sem komu frá Baffineyju í morgun hafa ekki áhyggjur af hlýnun jarðar. Þær heilsuðu af myndugleika og sýndu mér heilan flokk af nýjum gæsaungum. Í Þingvallasveit var gæsin farin að hópa sig í heiðalöndum, sem segir mér að nú væri vetur í nánd.

Sveiflur í hitafari eru ekki nýjar af nálinni. Sólin er mjög nálægt jörðu, nær en hún hefur verið í tugi ára. Mælitækin aldrei fullkomnari en í dag og maðurinn hefur áhyggjur. Slæma samvisku?


mbl.is Spárnar orðnar að veruleika
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband