Lýðræðið virkar á Bretlandi eins og fyrri daginn

Hvaða skoðun sem menn hafa á Brexit er dómstólaleiðin að virka. Gina Miller viðskiptastjóri sýnir þingmönnum að þeir verða líka að taka afstöðu. Meirihluti fyrir úrsögn var aðeins um 2 prósent.

Hagvöxtur í Englandi er um 2 prósentustig og í Svíþjóð 3, á Spáni og í Póllandi er hann um 3%. Pundið á uppleið eftir mikið fall. Varla getur Evrópusambandið verið alvont fyrir þessar þjóðir?

Fyrir Ísland og sjávarútveginn hefur fall pundsins verið áhrifaríkt. 10 milljarða minni tekjur á nokkrum mánuðum. Thersea May virðist glúrinn við að halda sig á línunni og hafa vit fyrir karlpeningnum. Hæglát kona sem vinnur heimavinnuna.

 


mbl.is Er Brexit búið að vera?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. nóvember 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband