Reynsluleysi á Alþingi

"Unglingavinna" á Alþingi. Reynsluleysi, eða andvaraleysi gagnvart skemmdarverkamönnum var orsök flýttra kosninga. 

Viðreisnarformaðurinn er djarfur og biður um umboð. Þarf ekki að vera versta lausnin ef menn á annað borð eru eftirgefanlegir eins og Sjálfstæðismenn eru. Sjálfur veit ég ekki hvers vegna Evrópusambandið þarf að vera "hræfugl" eins og margir prédika?

Mörgum ESB löndum virðist ganga vel um þessar mundir. Í Svíþjóð er mestur uppgangur. Jafnvel á Spáni sem hefur búið við atvinnuleysi og stjórnarmyndunarerfileika er hagvöxtur góður. Pólland er í uppsveiflu, því ætti ekki að vera að hægt að tengja krónuna við evru eins og Pólverjar gera?

Reynslulausir Píratar og Vinstri grænir lofa varla miklu þótt margir vilji nota þá sem grýlu. Bjartir, Viðreisn og Sjálfstæðis gætu málað sveifluminni framtíð og lækkað vexti.


mbl.is Telur að Bjarni fái umboðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. október 2016

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband