Zelenski forseti er varkár. Trump forseti kunni að svara ógnunum einræðisherra

Kim Jong yngra var svarað í sömu mynt þegar hann hótaði að beita kjarnorkuvopnum. Eftir það gátu þeir talað saman  og skipst á skoðunum. Margir jafnaðarmannaforingjar eru eins og sakleysingjar þegar þeir mæta einræðisherrum við samningaborðið. Kennedy forseti var ekki einn af þeim, myrtur síðar á dularfullan hátt.

Bandaríkjamenn vöknuðu við vondan draum þegar Rússar sigldu með eldflaugar til Kúbu. Hér voru "saklausir" eftirmenn Stalíns að verki. Foringi Rússa tók af sér skóinn í ræðustól Sameiniðuþjóðanna, hóf hann á loft og mótmælti því að þurfa að flytja eldflaugarnar til baka.

Mbl.i dag er þess getið að á ráðstefnunni 2007 hafi Putin hótað öllu illu í garð Evrópuríkja vegna Úkraínu. Hann hefur verið mörg ár að undirbúa innrás í Úkraínu.

Eldri Íslendingar muna eftir því þegar Rússar ætluðu að ærast yfir viðurkenningu utanríkisráðherra Jón Baldvins a sjálfstæði Eystrasaltsríkja. Hótuðu að gera Ísland að fanganýlendu í líkingu við Siberíu Gúlagið. Þá voru þeir sem voru á máli leppstjórnar nefndir Rússadindlar. 

Vesturlönd þurfa að sýna Zelensky allan þann studning sem þarf, því þau sofnuðu a verdinum.


mbl.is Samþykkja að ræða við Rússa í Hvíta-Rússlandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband