6.5.2021 | 20:57
Dregur úr virkni gossins?
Fyrir um klukkustund dró verulega úr gosmökunum eins og hlé væri á gosinu. Sama gerðist á sama tíma í gær séð frá Reykjanesbrautinni. Eins og goskóngurinn væri að reykja pípu handan við Fagradalsfjall.
Myndin sem fylgir fréttinni er einstaklega falleg og mögnuð. Forfeður okkar sem fóru hægt yfir spöruðu ekki lýsingaorðin ef landslagið væri einstakt og gefandi.
Fagravík við Kúagerði lætur lítið yfir sér en þeir sem á þarna og virða fyrir sér alla litadýrðina við fjörukambinn sjá að hér er um réttnefni að ræða. Samspil gróðurs, hrauns og malarkambs með blá fjöllin í baksýn.
Gígurinn dregur inn andann á milli stróka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.