18.4.2021 | 20:53
Smáflokkar sameinist. Flokkafjöld er dreifing og töpun á atkvæðum
Staðan gæti breyst fram að kosningum takist ekki að koma rekstri Kóvit hrjáðra fyrirtækjanna af stað. Seinasta útspil formanns Miðflokksins féll ekki í góðan jarðveg. Ísraelar hafa tekið af sér grímurnar en hér er allt í lás og slá.
Á meðan ríkisstjórnin virðist gera flest rétt, meðan hún hefur lánstraust er staða hennar sterk. Mikið veltur á fjármálastjórninni og réttarbótum sem ríkistjórnin er að koma á með lögum. Án traustrar ríkisfjármála er leiðin óvörðuð.
Stórt fylgi Miðflokksins var vegna útspils formannsins í Icesave málunum, en þegar hann sér ekki mildari löggjöf fyrir fíkla og aðstandendur er fylgishrun. Smáflokkar eru ekki að ná fram neinum áhrifum og sama má segja um Viðreisn.
Neikvæð afstaða til Evrópu og evru, án Evrópusambandsaðildar dregur fylgið að óþörfu frá Sjálfstæðisflokki. Eitthvað í líkingu við stefnu Færeyinga sem upplifa einn bestan efnahag í áratugi.
Þeir sem hafa verið á annarri skoðun en harður kjarni innvígra Sjálfstæðismanna er úthúðað eða hafðir til hlés. Óskýr stefna Miðflokksins í gjaldeyris og Evrópumálum er eitt af málum sem smáflokkar vilja ekki ræða.
Könnun: Miðflokkurinn nálægt því að detta af þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.