31.12.2020 | 08:35
Bretar leggja áherslu á sérstöðu sína
Ósjálfstæði Lyfjastofnunar og ruglingsleg pólitísk afskiptasemi þýðir seinkun á bólusetningu. Hér eru ráðamenn, sóttvarnarlæknir og forstjóri dótturfyrirtæki AstraZeneca að hringja út og suður til að fá athygli. AstraZeneca er eina fyrirtækið sem býður upp á eina sprautu til að ná umbeðnum árangri, auk þess er afhending og meðhöndlun lyfsins auðveldari.
Bretar vilja auðvitað styðja við sína vísindamenn og iðnað sinn þegar hann getur gert betur til að auka öryggi og afhendingu. Þeir hafa og farið illa útúr faraldrinum. Ísraelar hafa náð bestum árangri í að tryggja landsmönnum bóluefni með samvinnu heilbrigðistofnana og innkaupateymis sem vinnur eins og vel smurð hernaðarvél.
Allt tal um að við eigum að nýta sérstöðu okkar utan bandalaga og ESB þegar á reynir er fyrirsláttur,
![]() |
Vilja bíða eftir ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Bó selur gítara úr safninu sínu
- Krabbameinsþjónustan fái vottun
- Flekahreyfingar að valda skjálftunum
- Inga Sæland boðar vatnaskil almannatrygginga
- Villa í Google Maps eða óljósar merkingar Vegagerðarinnar loka Reykjanesbraut
- Play segir upp 20 starfsmönnum
- Pattstaða í málinu því vélin fer hvergi
- Ferðamenn borga ekki fyrir göngin
Erlent
- Fundu höfuð föður hennar
- Tveir menn stungnir á sömu lestarstöð innan sólarhrings
- Minnst 18 drepnir í hörðum árásum Ísraelsmanna
- Kyngreining eldisfisks þrifsamleg
- Úkraína fái að framleiða vopn í Danmörku
- Eiginkona grunaðs morðingja hvetur hann til að gefast upp
- Maðurinn í Levanger talinn af
- Samgönguráðherrann gripinn í hraðakstri
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.