Bjarni saklaus. Fjaðrafok á netinu og ríkisstyrktum fjölmiðlum

Lýgveldið í allri sinni mynd? Lögreglan harmar að lög um persónugreiningu hafi verið brotin. Á eftir yfirlýsingu rekstraaðila salarins hlýtur að koma afsökunarbeiðni frá stjórnmálamönnum og ríkisstyrktum fjölmiðlum sem hafa krafist afsagnar ráðherra.

Margir í útvarpi og á netinu hafa viljað bera saman afsagnir ráðherra í stjórn Boris Johnson sem flaug til Skotlands á viðkæmum tímum. Sighvatur Björgvinsson sagði af sér fyrir mörgum árum sem heilbrigðisráðherra og enginn var bættari við þá afsögn? Mikilvægt er að stjórnmálamenn geti staðið af sér hríðarveður. Hér var um verslun að ræða sem láðist að biðja um grímuskyldu eða hafði ekki grímur aflögu fyrir gesti?  

Eftirtektarverð er að fyrirtæki og hægrimenn eru dæmdir mun harðar en vinstrimenn sem halda sig við ríkisjötuna. Ríkisstyrktir fjölmiðlar ganga á undan eins og siðferðispostular og forbanna, ef ekki búa til sögusagnir og að lokum heimta rannsóknir sem almenningur á að kosta.

 


mbl.is Ekki hafi verið of margir í Ásmundarsal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurðsson

Jæja, svo þetta var þá bara stormur í vatnsglasi eftir allt fjaðrafokið.
En hvað með þessa umtöluðu grímuskyldu? Hvernig getur það farið saman að vera með opinn bar og grímuskyldu á sama tíma? Nei, vitanlega getur ekki verið grímuskylda gesta við þær aðstæður heldur einungis hjá starfsliðinu. Gestir verða vitaskuld að fá að teyga keyptan sopann sem þeir gera ekki með grímu fyrir munni. Þannig að ef Bjarni hafðist við á barnum grímulaus, þann stutta tíma sem hann staldraði við, þá ætti hann ekki að þurfa að biðjast afsökunar á einu né neinu. Þar fyrir utan er það starfslið staðarins en ekki gestir sem bera ábyrgina á því að grímuskyldan sé virt á þeim stöðum sem það á við.

Daníel Sigurðsson, 28.12.2020 kl. 17:05

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Daníel, er ekki að verið að þjófstarta kosningaári á kostnað þeirra sem hafa gefið sig fram til opinbera starfa. Amerískt fyrirbæri þar sem keppst er um athyglina. Allt kórvitdæmið verður at taka með varúð, þar eru mörg öfl sem spila saman. Lyfjafyrirtækin og stjórnmálamenn leyfa sér að þjófstarta og breyta ýmsum ráðum til að verða hrósað eða hagnast á kapphlaupinu við að verða fyrstir. 

Sigurður Antonsson, 28.12.2020 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband