21.12.2020 | 23:38
Betlehemstjarnan skín og norðurljósin í kvöld
Trú á æðri mátt hvernig sem við viljum skilgreina hann er ákveðin lotning fyrir tilverunni. Fólki líður vel í hóp þar sem æðri markmið eru tilbeðin og fundnar eru leiðir til að virða hið yfirnáttúrulega og hið góða. Betlehemstjarnan er eitt slíkt leiðarljós sem lýsir skært á fjögurhundruð ára fresti þegar gasstjörnurnar Satúrnus og Júpíter skína skært saman séð frá jörðu.
í kvöld minnir bloggari, Þórdísi Sigurþórsdóttir á hana og fleiri trúarbrögð. Stjarnan er því miður ekki hátt á lofti í nótt á norðurhveli, 3° yfir sjóndeildarhringinn á Suðurlandi að sögn stjörnuskoðunarmanna. Úti eru norðurljós og sýna vel hve náttúran er gjöfull þeim sem geta séð þau rétt utan við manngerðu rafmagnsljósin t.d. í Heiðmörk.
Trúarbrögð ber að virða í hinum frjálsa heimi eins og lýðræðisréttindi. Öfga trúarmenn eru allstaðar litnir hornauga. Kínverska stjórnin er hrædd við að missa stjórnina því ýmislegt hefur mistekið og má ekki verða lýðnum ljóst. Sama má sjá hér í ýmsum málum t.d. þegar velja á dómara með því að meta ekki hæfni hvers og eins. Rannsóknarvaldið hefur oft verið falið og ekki hefur mátt yfirheyra vitni fyrir einstökum dómstólum. Allar þjóðir eru á ákveðni vegferð, misjafnlega sannfærandi.
Jólastemning hjá skógrækt Hafnarfjarðar myndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.