6.12.2020 | 14:33
Litlu að tapa. Dæmigerður mótmælandi þegar þolinmæði brestur
Sá sem hefur verið rekinn úr vinnu og sér fram á að lögreglan er með daglegt eftirlit er varðar hagi hans hefur litlu að tapa. Hvað með börnin, skólann og fyrirvinnuna? Dæmigerður mótmælandi hvort sem er í Hong Kong eða Minsk. Í Pútínlandi er árviss viðburður að reka menn úr landi, ef ekki er eitrað fyrir þeim sem mótmæla stefnu ríkjandi yfirvalda. Þar styður ríkið ákveðna fjölmiðla en aðrir hafðir í helsi.
Elísabet hefur haldið á lofti þeim rökum að í Danmörku sé opið á íþróttir og skólum ekki lokað. Atvinnufyrirtækjum er haldið eins lengi opnum og hægt er. Ekki krafist eins meiri skimunar á landamærum. Hér eru við langt norður í Íshafi og með mestu takmarkanir sem þekkjast. Kórónuveirusmit eru nú á svipuðum stað og þau voru frá 30.apríl til loka ágúst. Samt sem áður er ekki opnað á íþróttir, sundlaugar og íþróttahús sem hafa verið með veiruvarnir í lagi.
Norðurlöndin öll eru með fá smit, góðan og rúman húsakost ásamt góðri heilbrigðisþjónustu. Því er þá ekki reynt að draga úr innilokun og auka hreyfingu sem stuðlar að meiri viðnámsþrótti. Bólusetning á næsta leiti.
![]() |
Lögreglan skoðar mál Elísabetar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.