Ekkert er án tilgangs og nógu ómerkilegt að það megi ekki ræða

Þakkarvert er að við höfum þingmenn sem ekki vafra um án þess að spyrja fyrst spurninga. Það eru ekki margir sem hafa getu eða kjark til að fara mót straumi þegar flóðið er á fullri ferð. Kínverjar sem vanir eru smitsóttum og leiddir áfram af fámennisstjórn mörkuðu smitvarnir og aðgerðir á Vesturlöndum í upphafi kórónufaraldursins.  

Sigríður Andersen fetar í fótspor föður síns sem lengi var ritstjórnarfulltrúi DV á tímum Jónasar Kristjánssonar. Geir Andersen vann lengi að flugmálum. Það kemur því ekki á óvart að Sigríður velti upp spurningum þegar landamærum er skyndilega lokað. Lengi hélt hún uppi rökræðum á netsíðum Andríkis, sem var lofsvert framtak á sínum tíma.

Fyrir flugrekstrarþjóð í miðju Norður-Atlantshafi, þar sem tiltölulega margir hafa atvinnu af flugsamgöngum hlýtur að vera brýnt að halda upp umræðu um hvernig megi draga úr neikvæðum aðgerðum. Easy Jet flýgur til fleiri staða en önnur flugfélög? Flug til Manchester og Kanaríeyja halda áfram. Varnir með aðgát í fyrirrúmi sýna að það eru til fleiri leiðir en fortölumenn hafa. Að kalla fram ábyrgð hjá einstaklingum eins og kom fram í viðtali Sigríðar við Andrés Tegnell. Lækni með mikla reynslu frá Afríku í baráttu við smitsjúkdóma.  

 

 

 


mbl.is „Það liggur fyrir að þetta er ekki drepsótt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband