Röskur ráðherra Lilja en árangur vantar

Brottfall nemenda úr námi var mikið fyrir daga Lilju. Virðist sem eitthvað meiriháttar sé að í umhverfi skóla þegar brottfall er orðið helmingi meira en hjá nágrönum. Smitvarnir sem loka íþróttahúsum þar sem margar leiðir eru til koma í veg fyrir snertismit eru óásættanlegar. Því ekki að treysta nemendum?

Tugi skólahúsa standa auð. Hreyfing og líkamsrækt er lykillatriði fyrir ungt fólk sem aðra og hefur verið allt frá því íþróttaskólar byrjuðu starfsemi. 

Tímabært að röskur ráðherra taki af skarið og kryfji kerfið eða dragi upp fyrri rannsóknir. Ríkisrekið skólakerfi er staðnað. Virðist sem kennarar og nemendur séu alltaf ósáttir þrátt fyrir styttingu skólatíma. Getur það verið að fjölmiðlar eigi þátt í þessari óánægju. Ríkisútvarpið er t.d. iðið við að ala á stéttarbaráttu og stilla skólum og nemendum upp eins og andstæðingum.

 

   


mbl.is Vill að ráðherra „hugsi út fyrir boxið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband