22.8.2020 | 16:00
Nú þarf að hvíla þá sem hafa staðið í eldlínunni . Jóhannes einn á vakt?
Í heila viku var eins og Jóhannes Skúlason talsmaður ferðaþjónustu fyrirtækja ætti enga skoðanabræður. Þegar ráðherra lagði fram tillögur um hertar aðgerðir viku fyrir nítjánda ágúst var hann fyrstur manna til að kalla eftir viðbrögðum um tvísýnar skimunaraðgerðir á landamærum.
Fjölmiðlar tóku misjafnlega vel undir ábendingar hans og það var ekki fyrr en röksamur fyrrverandi ráðherra kallaði eftir fleiri röddum og nýja sýn að menn vöknuð af sumarsvefni. Þá gleymdist að bjóða Jóhannesi á heildags rástefnu ráðaherra um þróun veirunnar á föstudag, en Jóhannes notaði Facebook til að upplýsa.
Dýrkun á hinu opinbera teymi sem hefur unnið vel yfirgnæfði alla skoðanamyndun. Ekki var gert ráð fyrir að þeir sem höfðu staðið í forystu aðgerða heilbrigðisyfirvalda þyrftu hvíld og endurnýjun.
Nú 10 dögum eftir að aðgerðir voru boðaðar eru að koma fram nýjar raddir um að samráð hafi vantað. Talað er fyrir að endurskoða lokun landamæra og taka upp ný vinnubrögð. Ekkert ríki getur algjörlega lokað landamærum án þess að skoða hvað önnur úrræði gætu verið fyrir hendi.
Segja má að ofsahræðsla hefur gripið um sig á Norðurlöndum vegna faraldursins og nú eru menn að sjá að ráð duga misjafnlega vel. Færeyingar hafa fengið mörg smit og veiran virðist veikari nú þrátt fyrir að mörg smit greinist. Svíar hafa haft fleiri dauðsföll af völdum veirunnar, búa við minni boð eða bönn og koma mun betur út efnahagslega en önnur ríki. Ekki er fyrir sjáanlegt annað en menn verði að lifa með veirunni í eitt til þrjú ár. Endurskoða þurfi allar fjárhagsáætlanir og stefna að því lækka útgjöld hins opinbera, minnka skattheimtu og veita aðstoð.
Segir að nú ríki alger upplýsingaóreiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.