Netsíminn eđa tölvan í vasanum getur skapađ hrćđslutilfinningu sé óttinn ofgerđur međ stöđugum fréttum um dauđsföll. Dánartíđni ţó ekki meiri en í mörgum flensum og farsóttum sem hafa komiđ og fariđ. Spáđ er bólusetningu um mitt nćsta ár en als óvíst ađ ţannig verđi ţađ. Forstjóri WHO sendir út daglega tilkynningar um ađ veirusmit séu ađ hámarka sig á heimsvísu, ţótt hún fari hjađnandi eđa hverfur ţar sem hún bar fyrst niđur.
Kína er hćtt ađ tilkynna dauđsföll og fleiri ţjóđir eins og Perú, Kólumbía, Kazakhstan og Spánn. Hér er dánartíđnin enn lćgri 0.000036 eđa um helmingi minni en Jón Steinar Ragnarson dregur fram í bloggi sínu. Eflaust ađ ţakka góđum vinnubrögđum Landspítala og Sóttvarnalćkni, en líka gott heilsufar, stórum bústöđum og miklu almennu hreinlćti.
Í Bandaríkjunum eru hávćrar raddir um ađ spítalar og öldrunarheimili ofskrái dauđsföll vegna kórónuveirunnar. Bandaríkjaforseti telur Kína sökudólginn en spánska veikin var sögđ upprunnin í Texas. Mér nćgir ađ bendla hann viđ stórt veitingahús í stórborginni Guangzhou ţar sem ég sá lifandi snáka og krókódíla bíđa ţess ađ vera aflífađir og matreiddir. Snákavírusinn, en án ţess ađ hafa nokkrar sannanir. Í Austurlöndum er algengt ađ sjá matinn steiktan viđ háan gashita og vekur ţađ oft falskt traust á matreiđslu.
Á Tenerife búa um milljón manns og ţar eru ferđamenn um 400.000.- Sýnir ađ hćgt er ađ lifa međ varkárni og fćkka smiteinkennum. Ţeir brugđust fljótt viđ ţegar veiran gerđi vart viđ sig í mars og einangruđu gesti áđur en ţeir fóru úr landi.
0.000087%
4
Svo stórt er hlutfall dauđsfalla á jörđinni af völdum Covid 19. 0.000087 % eđa 650.000. 16.000.000 eru talin hafa sýkst og hćkkar talan eftir ţví sem meira eru skimađ. Ţađ eru ţví 0.002% jarđarbúa sem hafa fengiđ ţetta, eru međ ţetta,
![]() |
Sóttvarnalćknir leggur fram nýjar tillögur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.