Hlutfall látina hér enn lægra. Fáir leyfa sér að efast og úr verður skrímsli

Netsíminn eða tölvan í vasanum getur skapað hræðslutilfinningu sé óttinn ofgerður með stöðugum fréttum um dauðsföll. Dánartíðni þó ekki meiri en í mörgum flensum og farsóttum sem hafa komið og farið. Spáð er bólusetningu um mitt næsta ár en als óvíst að þannig verði það. Forstjóri WHO sendir út daglega tilkynningar um að veirusmit séu að hámarka sig á heimsvísu, þótt hún fari hjaðnandi eða hverfur þar sem hún bar fyrst niður.

Kína er hætt að tilkynna dauðsföll og fleiri þjóðir eins og Perú, Kólumbía, Kazakhstan og Spánn. Hér er dánartíðnin enn lægri 0.000036 eða um helmingi minni en Jón Steinar Ragnarson dregur fram í bloggi sínu. Eflaust að þakka góðum vinnubrögðum Landspítala og Sóttvarnalækni, en líka gott heilsufar, stórum bústöðum og miklu almennu hreinlæti. 

Í Bandaríkjunum eru háværar raddir um að spítalar og öldrunarheimili ofskrái dauðsföll vegna kórónuveirunnar. Bandaríkjaforseti telur Kína sökudólginn en spánska veikin var sögð upprunnin í Texas. Mér nægir að bendla hann við stórt veitingahús í stórborginni Guangzhou þar sem ég sá lifandi snáka og krókódíla bíða þess að vera aflífaðir og matreiddir. Snákavírusinn, en án þess að hafa nokkrar sannanir. Í Austurlöndum er algengt að sjá matinn steiktan við háan gashita og vekur það oft falskt traust á matreiðslu.

Á Tenerife búa um milljón manns og þar eru ferðamenn um 400.000.- Sýnir að hægt er að lifa með varkárni og fækka smiteinkennum. Þeir brugðust fljótt við þegar veiran gerði vart við sig í mars og einangruðu gesti áður en þeir fóru úr landi. 

 

Jón Steinar Ragnarsson  | 26.7.2020

0.000087% 4

Jón Steinar RagnarssonSvo stórt er hlutfall dauðsfalla á jörðinni af völdum Covid 19. 0.000087 % eða 650.000. 16.000.000 eru talin hafa sýkst og hækkar talan eftir því sem meira eru skimað. Það eru því 0.002% jarðarbúa sem hafa fengið þetta, eru með þetta,


mbl.is Sóttvarnalæknir leggur fram nýjar tillögur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband