Björninn ekki unnninn. Félagið enn í álögum

Fjölmennir hópar eins og hluthafar, ferðaþjónustufyrirtæki og heil þjóðfélög verða fyrir áföllum af völdum veirunnar. Á stundum viljum við aðeins heyra góðar fréttir. Mallorka, ferðamannauppáhald Þjóðverja verður að loka börunum á ný. Bjórþyrstir ungir þjóðverjar eru taldir hafa farið fram úr sér með hópsamkomum.

Sumar fréttir berast seint eða ekki. Allt eftir því á hvað við náum að móttaka eða við teljum tilheyra okkur. Taflið getur snúist við á örskotstundu og lokað okkur inni. Flugþjónar eru aðeins lítill hluti af keðju og ekki víst að flugfélagið nái að komast út úr kreppunni nema með sameinilegu átaki fjölmarga.

Flugleiðir eins Norræna skipafélagið hafa tryggt samgöngur við útlönd. Það sést best þegar dregst saman hve mikilvæg þau eru. Eimskip átti í eitt skipti stóra hluti í Flugleiðum en það stóð ekki lengi yfir. Baráttan um skipafraktina stóð einnig um skráningu áhafna vegna ósveigjanlegra verkalýðsfélaga ef ekki vinstri manna Alþingi. Eignaraðildin fór því mikið til yfir til erlendra.  

 

 


mbl.is „Mjög mikilvægt“ fyrir félagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, svo er líka spurning hvaða leyniskilaboð verða send flugfreyjunum þegar kemur að því að greiða atkvæði um samninginn.

Þorsteinn Siglaugsson, 19.7.2020 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband