Lítill tími til stefnu hjá stjórnvöldum og fyrirtækjum. Kári oflofar

Kári oflofar yfirmann lækna, en hvað á einstaklingur að gera sem rekur sjálfstætt fyrirtæki? Fyrirtæki eru háð fjárframlögum til að halda starfsemi sinni uppi.  Háð greiðenda þjónustu og þurfa að halda sig við samninga viðsemjanda. Blaðamenn og athugasemdarmenn verða og að fara eftir reglum, rökstyðja sínar skoðanir.

Landspítalinn segir að það kosti 50 þúsund krónur að skima, en fyrirtæki á Kastrup telja sig þurfa einn tíunda af þeirri upphæð. Þjálfaður hundur fyrir eiganda sinn getur skimað eða þefað fyrir enn minni kostnað. Þá er hægt að gera hitamælingar og tilfallandi prufur.

Þolmörk fyrirtækja eru takmörkuð. Annaðhvort er að "arka að auðnum - taka sénsinn",  opna landamæri án ofur skilyrða eða ríkissjóður og fyrirtæki þurfa að draga enn meira saman til að endar náist. Skuldlaus ríkissjóður og langvinnur sparnaður fjármálaráðherra til margra ára er að skila sér, en eins og oft lofar þrælinn ekki eiganda sinn.

Capacent var að gera marga skynsamlega og þarfa hluti, en hefur nú lent milli steins og sleggju. Valkostur sem fyrirtækjum er ætlaður.

 


mbl.is Capacent gjaldþrota
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband