19.4.2020 | 07:10
Raunhæf niðurstaða. Góður árangur með samstarfi heilbrigisstétta
Oft næst bestur árangurinn með samstarfi leikmanna og ríkis. SÍBS, Hjartavernd, Krabbameinsfélagið og SÁÁ og mörg fleiri samtök eru góð dæmi þegar þarf að skapa vakningu, feta götu hófsemdar. Einn stærsti þátturinn í bata er að styrkja ónæmiskerfið og sýna fram á að það eru færar leiðir. Margir fíklar læra fyrst inn á hjálparstöð Vogs hvernig afneitun getur orðið að bata. Framhaldsstuðningur AA samtakana og bræðralag virkar, bætir eftirvirkni og oft eini varanlegi batinn.
Í öðrum pistli var bent á að SÁÁ og AA samtökin eru í grunninn byggð á að afneitun á lystisemdum, ekki ósvipuðum kenningum Platons.
Sókrates segir á einum stað, Lýðveldið: Óhóf á einhverju sviði leiðir oft til afturhvarfs í gagnstæða átt ... Óhóflegt frelsi, hvort sem um er að ræða ríki eða einstaklinga, virðist hljóta að leiða til ánauðar.
"Í slíku ríki þróast stjórnleysið. Það smýgur inn í híbýli manna og nær meira segja tökum á dýrum og sýkir þau ... Ungir menn standa jafnfætis gömlum og eru reiðubúnir að keppa við þá í orðum og athöfnum; og gamlir menn ... herma eftir unglingunum."
Grikkland hið forna, Will Durant í þýðingu Jónasar Kristjánssonar
Valgerður dregur uppsögn sína til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.