Aðlögun, ekki stór stökk

Fyrirtækin í  Ameríku eru byrjuð að loka, einkum þar sem mest er um ferðamenn. Við sjáum það á á Norðurlöndum að hópuppsagnir eru byrjaðar þar sem menn sjá fram á harðan "sumar-vetur". Að loka almennt fyrirtækjum og skólum með tilskipunum gerir veturinn erfiðari eins og í Noregi. Svartsýni og ofvarnir gegn veirunni gera hlutina aðeins verri, eins og læknirinn segir " við ætlum ekki að útiloka veiruna."

Ríkisstjórnin hefur lofað greiðslufresti gjalda, en hann dugar skammt ef ekki verðar feldar niður álögur, tryggingargjald og fleira. Atvinnurekendur og launþegar hafa árum saman verið að greiða í góðærissjóði og stuðlað að góðri afkomu ríkissjóðs með eftirfylgni fjármálaráðherra, nú er komið að borg og bæ að gefa einnig eftir af gjöldum. Sama mun gilda um lífeyrissjóð til að fyrirtækin geti minnkað kreppuna.


mbl.is „Ekki búin að átta okkur á því hvað þetta þýðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband