6.11.2019 | 21:52
Útvarpsstjóri Útvarps Sögu í biðstöðu.
Nú þegar hámenntaðar konur hafa tekið völdin við stjórn ríkisfyrirtækja er ekki úr vegi að líta til hæfileika mikils útvarpsstjóra Söguútvarpsins við næstu ráðningu. Hún gæti án vafa rekið Ríkisútvarpið sómasamlega fyrir brot af því fjármagni sem stofnunin notar í dag.
Núverandi menntamálaráðherra vill veg Ríkisútvarpsins sem mestan, en hefur ekki tekist að ná samkomulagi um hvernig á að gæta þess að RÚV ógni ekki frjálsum fjölmiðlum. Stærð stofnunninnar og umfang er talsvert meira en á Norðurlöndum miðað við fjölda íbúa.
Innan RÚV hefur ekki farið hátt um starfsemi Útvarp Sögu. Litlu skiptir þótt þessi einyrkjastöð verði áfram á sínum stað, hún þarf ekki að raska ró risans.
Breytinga er þörf á starfsemi RÚV fyrir næstu kosningar, takmarka starfsemina við menntunar og menningarmál. Veðurfréttir ættu t.d. að vera meira áberandi í sjónvarpi. Oft á dag til að tryggja öryggi og framleiðni. Veðurstofan ætti að getað birt App veðurspár fyrir Norður-Atlandshafið, en það er engin samkeppni milli ríkisfyrirtækja eða örvun til staðar eins og á frjálsum markaði.
Margrét tekur við af Magnúsi Geir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.