Stórir ríkisbankar og óhaghvćmir. Launafólk borgar brúsann í háum vöxtum

Ríkisstofnanir eru venjulega seinar ađ bregđast viđ. Mikiđ af reglugerđum og bođum frá Seđlabanka og ríkisvaldinu eru ţau rök sem bankar segja ađ valdi. Fyrir mörgum árum var bent á ađ háir skattar á ríkisbanka bitnađi á launafólki og fyrirtćkjum. Nú er markmiđiđ ađ lćkka ţá á nćstu árum. Lífeyrissjóđirnir eru orđnir helstu fjárfestar, fyrirtćki og einstaklingar halda ađ sér höndum. 

Ríkisbankarnir eru yfirmannađir og mest í kreditkortaţjónustu. Arionbanki sagđi upp nćr hundrađ manns, en ríkisbankarnir eru ađ fjárfesta í stóru mannfreku húsnćđi, ţegar lán fćrast yfir í skuldabréf og ađrar fjármögnunarleiđir á marga ţjónustuađila.

Í viđskiptablöđum og á viđskiptaţingi í vikunni kom greinilega fram ađ ný viđhorf blasa viđ í fjárfestingum í "dýrasta landi heims." Seđlabankinn er ađ koma úr álögum og frá göldróttum tilskipunum, en eitt ţađ fyrsta sem heyrist frá nýrri bankastjórn er ađ stćkka eigin húsnćđi.

Ţegar ég spurđi seđlabankastjóra minn af hverju ţeir keyptu ekki áskrift af greiningum hjá Seđlabanka í Danmörk eđa Evrópulandi var svariđ: "Ţeir vilja ekki sjá okkur." Ef hér vćri króna tengd evru eins og hjá Fćreyingum vćri máliđ leyst ađ mestu međ innlendum aga í fjármálum. Vextir myndu lćkka snarlega og börn okkar síđur setjast ađ erlendis til langframa.

Í eina tíđ hefđi ţađ ţótt frétt ađ Fćreyingar fćru fram úr okkur í landsframleiđslu og lánshćfismati. Smáríki geta stađiđ sig ef látiđ er af stórveldisdraumum í fjármálum.

 

 


mbl.is Reiknar međ vaxtalćkkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband