6.10.2019 | 18:30
Er kyrrsetningarkostnaður Icelandair vegna Max þotnanna of lágur?
Með ólíkindum er hve Icelandair hefur víða náð að tengja flugnet sitt. Það hlýtur að vera mikill fórnarkostnaður að hætta flugferðum til tveggja fjölmennra fylkja í USA. Trúlega er tjónið sem orðið hefur vegna kyrrsetninga þriggja 737 Boeing flugvélanna að segja til sín.
Áætlað tjón Icelandair vegna upplagningar flugvélanna er metinn á um 140 milljónir dala. Jafnvel þótt vélarnar nái að komast í loftið í byrjun næsta árs á kyrrsetningin eftir að hafa víðtæk áhrif á næstu árum. Þar á ofan ríkir óvissa um hvar félagið ætlar að endurnýja flugflota sinn.
Kostnaður Icelandair vegna mannahalds er talsvert hærri en hjá flugfélögum sem þeir keppa við. Hvernig getur það gengið til lengdar í harðnandi samkeppni? Fyrir þá sem hafa trú á rekstri og velgengni Icelandair er alltaf sárt að sjá að félagið í erfileikum með að fóta sig.
Hin góði andi Lofleiðamanna sem byggðu Loftleiðahótelið svífur ekki lengur yfir vötnunum. Flugleiðahótelin seld erlendum aðila. Samkeppnin á eftir að aukast í flug og ferðaþjónustu. Starfsmenn þurfa aðlaga sig nýjum aðstæðum, sýna baráttuanda og sveigjanleika til að félagið nái aftur fyrri styrkleika.
![]() |
Kansasbúar harma brotthvarf Icelandair |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þetta er auðvitað algerlega forkastanlegt
- Laxveiðiárnar og hafsbotninn í fínu formi
- Vilja byggja sumarhús á næstu jörð við fossinn
- Hvaða mál eru í þingmálaskránni?
- Beðinn um að fara með pottréttinn úr flugstöðinni
- SS ætlar að stækka sláturhúsið
- Samið að nýju við Samtökin '78
- Bilun í útsendingu truflar áhorf á landsleiknum
Erlent
- Rússneskir drónar í lofthelgi Póllands
- Stór hluti heimsins hefur gleymt 7. október
- Svindlarar flykkjast að maraþoninu
- Hvað er með þennan Framfaraflokk?
- Ofuraðdáandi Super Mario heimsóttur
- Íslendingur í Doha: Skelfing greip um sig
- Vægðarlaus iðja sem gerir út á ótta
- Öskrandi aðgerðasinnar eltu ráðherra
Fólk
- Fór með yngsta manninn í réttir
- Charlie Sheen prófaði aldrei ketamín
- Móðir og dóttir flýja hungur
- Af öllum seinni hjónaböndum er þetta í uppáhaldi hjá mér
- Selur nýju plötuna á götum New York
- Ég þarf að fá heimild til að fylgjast með Jónasi
- Vill binda enda á sögusagnir um hjónaband sitt
- Ástin er segulstál
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.