6.6.2019 | 20:16
D dagur og frjáls Evrópa, dagur sem ekki má gleymast
Flestir fjölmiðlar sem eiga land að Ermasundi og Norðursjó notuðu sína fréttatíma til að minnast þeirra sem frelsuðu Evrópu úr klóm Hitlers og herja hans. "Takk" til þeirra sem sem létu lífið er stórt orð þegar minning þeirra er haldin á lofti.
Ameríkanar skilja það og forsetinn heiðrar minningu þeirra 8000 hermanna sem létu lífið í Normandí. Hér hefði verið hægt að minnast á þá mörgu sjómenn sem létu lifið við Ísland eða þeirra sem færðu fórnir við að sigra einræðisöflin. Það gera Bretar þótt þeir hyggi að úrsögn úr bandalaginu.
Nýjar kynslóðir eru uppteknar af auðlegð framtíðar, en huga lítt að því sem hefur fært þeim frelsið. Barist fyrir frjálsri Evrópu. Í sjónvarpinu var aðalfréttin samdrátturinn, kjarabarátta opinbera starfsmanna og sigur jafnaðarmanna í Danmörku.
Dagurinn sem réði örlögum Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.