Meiri samdráttur en Seðlabanki spáir. Flug Max 737 ekki í sjónmáli

Mikið vantaði upp á að rekstur WOW bæri sig. Miklar kostnaðarhækkanir, há laun, háir vextir og sterk króna á eftir að segja til sín á næsta ári. Miklar kröfur um minni útblástur á eftir að stuðla að minnkun flugferða á lengri leiðum. 

Íslendingar eru hrifnir af glansfyrirtækjum og stjórnmálamenn hafa aukið spennu á atvinnumarkaði með því að bjóða skattaívilnanir til erlenda fyrirtækja sem bera enga skatta. Lítill virðing er borin fyrir innlendum fyrirtækjum sem hafa staðið sig vel í gegnum áratugi. Tiltölulega fá lifa af fyrstu fimmtán árin.

Í ábendingum Túrista er ekkert minnst á ungverska WiZZ flugfélagið sem lifir góðu lífi og flytur marga farþega til landsins. Félagið er með geysistórt net flugferða og opnar gáttir til Austur-Evrópu. Kínverjar gætu verið framtíma markhópur en þeir mæta ekki nægilegum skilningi og þjónustu. Til að standa undir myndarlegu átaki þarf enn fleiri gesti.

Almennt vantar jákvæðara viðhorf til ferðaþjónustunnar og uppbyggingarinnar sem hefur átt sér stað. Of hraður vöxtur segir nú til sín og hrópað er á aðgerðir. Enn aukið eftirlit og opinber rekstur. Er ekki komið nóg af eftirlitsmönnum?


mbl.is Vonir sem virðast bresta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband