27.2.2019 | 16:55
Völt og veik stjórnsýsla afrakstur Alþingis
Vinstri stjórn Jóhönnu lagði á yfir 100 skatta og setti mörg lög sem ekki stangast á við mannréttindasáttmála Evrópu. Skattalögregluvald hvort sem það er hjá Seðlabanka eða í höndum óábyrgs skattarannsóknaryfirvalda var hert og aukið. Embættismönnum var svo ætlað að fylgja eftir hertum lögunum sem reynist nánast óframkvæmanlegt nema með skerðingu á réttindum borgara.
Alið var á hatri í garð sjálfstæðs atvinnureksturs sem nú er að koma skýrar í ljós í verkfallsátökum. Tugir skattrannsóknarmanna hafa verið á fullu í nær áratug til að koma sökinni á þá sem taka þátt í atvinnulífinu og bankasýslu. Fjármálaráðherra hefur aukið á fé til rannsókna en afraksturinn er lítill og ekki í samræmi við tilkostnað. Yfir hundrað málum hefur verið vísað frá af æðra dómsvaldi.
Afurðin er afkvæmi Alþingismanna sem vita takmarkað um hvað á að hafa forgang og hvað er ekki hlutverk löggjafans í lýðræðisríki. Alþingismanna sem ekki hafa verið í nánu sambandi við það sem er að gerast í löggjöf á meginlandinu. Nú er að sjá hvaða flokkar munu rétta af skútuna í þessum efnum, afnema óþarfa lagabálka og bæta borgararéttindi. Aðhald kann að vanta frá kjósendum, en ekki er að sjá að mikið gerist á næstunni.
![]() |
Afskipti Seðlabankans óforsvaranleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.