13.1.2019 | 07:48
Tímamótagrein um fíknivanda og geðrof? Fjarvera og fordæmi foreldra.
Allt sem segja þarf eru meiri samskipti foreldra og barna, unglinga? Það hljómar vel: vinnið minna og deilið með okkur samverustundum. Alls konar fíknir eða vanabindandi hegðun skýtur sér niður þar sem er tómarúm. Sama hvort það er efnið alkahól, sykur, matarfíkn, tölvuleikjafíkn, spilafíkn og skjáfíkn. Þær finna sér farveg eins og vatnið þar sem fyrirstaðan er minnst. Flæða um yfirborð og leita dýpra.
Ef fyrirmyndin er fyrir hendi og í henni finnst eitthvað spennandi leitar hugur barnsins og unglingana þangað. Ef það er samskiptavandi virkar bjór eða vín eins og olía, "smyr vélina" þangað til áhrifin verða lamandi. Nefnt geðröskun og geðrof í nútímanum. Síðustu setningarnar í greininni er athyglisverðar. Umhugsunarvert er fordæmið?
Táknrænt er að þegar læknavísindin eða nútímamaðurinn vinnur á vanda, sjúkdómum eða ofnotkun birtast aðrar hættur. Þróun eða verkefni sem ekki verður umflúin.
![]() |
Foreldrar senda röng skilaboð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.