Alls staðar lausir endar. Norræna mótelið?

Stjórnvöld og sérstaklega alþingismenn hafa ekki verið á kjaravaktinni. Án heildstæðar löggjafar um markmið og stefnu er vandlifað. Íslenska verðbólguþjóðfélagið er sambland af stjórnleysi og þeirri hugsun að allt bjargist fyrir horn.

Norræna mótelið hefur hvorki geðjast verkalýðsfélögum eða embættismönnum en gengur upp. Launastefna og samningar til 4 ára, sama hjá öllum á vinnumarkaði. Lágir vextir fyrir launafólk í húsnæðiskaupum er í sérlöggjöf á Norðurlöndum. Ef það næst ekki með tveimur ríkisbönkum er eitthvað mikið galið. Samfélagsbanki sem keppir að hagræðingu og lágum vöxtum ætti að vera í pakkanum. Mikil ábyrgð hjá samningamönnum eins viðskiptaráð bendir á.

 

   


mbl.is Dauðafæri fyrir stjórnvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband