30.9.2018 | 11:35
Enn ein athyglisverð frétt um stjórnsýslu
Í átta ár voru mál að þrælast í stjórnsýslunni. Nýr dómstóll og barátta Jóns Ásgeirs er að að skila sér í betri stjórnsýslu? Í takt við þróun laga og réttar í Evrópu.
Úrskurður Landsréttar birtist í sömu vikunni og hlutauppgjör fór fram í Hæstarétti á málum sem upphófust í mesta svartnætti réttarfarsögu Íslands. Efnahagshrunið 2008 var mikið áfall og margir hafa fengið þunga dóma. Hlutfallslega þyngri og fleiri dómar en í öðrum vestrænum ríkjum.
Spurningin er hvort embættismenn hér séu leiðitamari stjórnsýslunni en í öðrum löndum. Þvæli mál fram og aftur í mörg ár án þess að bera ábyrgð eða gæta hófs? Lagasetning og réttarfarsbætur eiga að vera þær sömu og í Evrópu, enda höfum við skuldbundið landið til að hlýða dómsúrskurðum frá Evrópu.
Einkaframtakið og frjáls félög eru undir stöðugri gagnrýni og gæslu borgarana eins og önnur þjónusta og viðskipti. Óvægin gagnrýni er alls ataðar en rökvísi eða réttmæti ekki alltaf til staðar.
Í vikunni birtist einnig skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um bankahrunið. Hann er gagnrýnin á þátt enskra stjórnvalda, einkum skosks ráðherra og lokun banka í eigu Íslendinga. Þá verður það að skoðast að á þeim dögum voru teknar margar afdrifaríkar ákvarðanir í neyðarútkalli.
Hannes Hólmsteinn hefur aldrei brugðist frjálsu atvinnulífi og markaði. Hann hefur sýnt í fræðibókum hvernig skattalöggjöf í Evrópu hefur þróast. Hann á þakkir skilið að hafa varið sínum tíma í að upphefja frjálst framtak, sem dregur atvinnulífið áfram.
Enn einu skattabrotinu vísað frá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
- Einn fluttur á slysadeild: Miklar umferðartafir
- Myndir: Náttúrulegur þröskuldur að taka við
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.