Loksins styttir upp eftir 44 ár

Hvergi minnst á Sakadóm sem stýrði rannsókninni og kvað upp dóma í eigin málum. Erla Bolladóttir skilin eftir eins og hún hafi ekki verið þvinguð til að játa. Ótrúlega sterk kona sem enn verður að líða fyrir óskilvirkt dómskerfi. "Svartnættið" sem ríkti yfir þjóðfélaginu 1974 er óútskýrt.

Ef blöð eru skoðuð má sjá að embættismenn trúðu að mikið magn spíra kæmi á land á Suðurnesjum. Fleira hefur þurft til að koma atburðarásinni af stað? 


mbl.is Allir sýknaðir í Geirfinnsmálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband