31.12.2017 | 15:37
Björgunarmenn Íslands og tveir bókahöfundar
Í forsetabókinni gegnt efnisyfirliti er getið um ekki færri en sjö aðstoðarmenn. Í bók Jóns Steinars Með lognið í fangið er nafn á einum aðstoðarmanni. Gunnlaugi SE Briem sem er höfundur listilegs umbrots og myndefnis. Skopmyndir sem draga fram dáta og enn meiri athygli á vinnubrögðum æsta dómsstól þjóðarinnar. Teiknimyndir Gunnlaugs skoðar lesandi aftur og aftur. Myndirnar minna á myndefni Economist sem höfundur hefur unnið fyrir. Hér er farið meistarahöndum um allt myndefni og leturgerð. Myndir í bókinni loga af háði og tvíræni sem einkennir góðar listir. Slíkur höfundur væri stolt allra háskóla er láta sig varða grafíska hönnun.
Eftirmáli, tilvísanir og heimildaskrá er um þriðjungur af bók forsetans, um 100 síður. Tilvísanir í bók hæstaréttardómarans fyrrverandi eru á viðkomandi bókarsíðu lesmáls. Aðgengilegar strax, þegar lesandi telur þeirra þörf. Viðauki með skýringum 20 síður.
Fleyg ummæli Sveins R. Eyjólfssonar blaðaútgefanda; "Menn hafa ekki þorað að tjá hug sinn af ótta við að blóðhundunum yrði sigað á þá, eins og dæmin sanna. Ég neita að taka þátt í þess háttar þöggun."
SA helgarbloggari
Leit hætt í Hvalfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.