Grínriddarinn og hagfræði andskotans

Pólitík er grín. Meiningarlaust snakk og tilfærsla fjármuna á kostnað skattborgara. Ef svo er þá hefur Jóni Gnarr tekist að sannfæra almenning. Best launuðu opinberu stafsmennirnir á síðastliðnu ári voru Alþingismenn? Miðað við unna klukkustund. Er það niðurstaðan í boðskap fyrrverandi borgarstjóra?

Með því að bjóða sig fram sem ferðaleiðsögumann á þyrlutaxta er hann auðvitað að leggja sitt að mörkum. Milli þess sem hann þjónar fylkingunni?

Margir vinstri sinnaðir hagfræðingar boða ánauð, eftirlit og bönd á frjálst atvinnulíf. Þegar þeir eru þekktir fyrir að hafa komið fyrirtækjum almennings í þrot kóróna þeir bullið. Margt af boðskapnum hafa þeir lært í háskóla.

Nú eru uppgangstímar og spaugarar eru vandfundnir. Atvinnulausir eða úreltir eins og spaugstofur sem þóttu ágætis skemmtiefni á sínum tíma. Ekki Jón Gnarr.


mbl.is „Ég get alveg röflað við útlendinga“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband