Aukið fjármagn en ekki glæpatíðni?

Grímur vill auka eftirlitið og báknið. Glæpatíðni hefur ekki aukist hér eins og hann gefur í skin. Fjöldi lögreglumanna miðað við íbúa hér er svipaður og á hinum Norðurlöndunum og í Þýskalandi. Undir stjórn Gríms hafa aðgerðir lögreglu aukist en ekki þar með sagt skilvirkni. 

Undanfarið hafa yfirlýsingar heyrst frá honum að Interpol hrósi lögreglunni hér rösklega framgöngu. Gott og vel ef satt. Áberandi er að útlendingar eru æ oftar í sviðsljósi lögreglu. Glæpagengi út um allt? Reki þeir fyrirtæki hér og gangi vel um tíma eru þeir oft eignalausir eftir skamman tíma.

Gangi Grími vel í Hollandi. Þar eru helmingi fleiri lögreglumenn, en á Íslandi tiltölulega og fjármagn lögreglu meira en á fámennri eyjunni í Norður Íshafi. 


mbl.is Málið sem skók íslensku þjóðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband