Útlendingahatarar eða menntahroki?

Brynjar Níelsson alþingismaður er hreinskilinn, hann segir að hann efist um að mistök hafi átt sér stað."  Staðlausar ásakanir um mansal í frétt Ríkisútvarpsins um veitingastað á Akureyri undirstrika hve skammt við erum komnir inn í nútímann. Víðsýni og umburðalyndi lærist ekki í háskóla, en margir menntamenn og alþingismenn óttast útlendinga af ólíkum ástæðum. 

Þeir eru ófáir útlendingarnir sem hér hafa unnið áratugum saman samviskulega, greitt sína skatta og skyldur en er synjað um ríkisborgararétt. Oftast vegna þess að þeir eiga erfitt að ná tökum á tungumálinu. Miklar kröfur um íslenskukunnáttu eru mörgum óyfirstíganlegar. Allt annað letur og framburður í heimalandinu er sérlega erfiður mörgum austurlandabúum. 

Þjóðverjar voru miklir aðdáendur Aría en enduðu uppi með Tyrki eftir að hafa framið voðaverk á Gyðingum og Pólverjum. Árið 2016 var  innflytjendaendum frá Kína sem komu um aldamótin 1900 veit "uppreist æru." 100 árum eftir að þeir stigu á land í Vancouver. 

"Fornleifur" Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson segir í ritdómi: 

Sagnfræðileg perla komin úr skel fyrir Vestan 

"Íslendingar eru að mínu viti enn upp til hópa útlendingahatarar eða haldnir óþoli eða öfund gagnvart útlendu fólki, jafnvel þeir sem bjóða til landsins ferðamönnum í þúsunda tali." 


mbl.is „Voru þetta mistök hjá höfundunum?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband