Útlendingahatarar eđa menntahroki?

Brynjar Níelsson alţingismađur er hreinskilinn, hann segir ađ hann efist um ađ mistök hafi átt sér stađ."  Stađlausar ásakanir um mansal í frétt Ríkisútvarpsins um veitingastađ á Akureyri undirstrika hve skammt viđ erum komnir inn í nútímann. Víđsýni og umburđalyndi lćrist ekki í háskóla, en margir menntamenn og alţingismenn óttast útlendinga af ólíkum ástćđum. 

Ţeir eru ófáir útlendingarnir sem hér hafa unniđ áratugum saman samviskulega, greitt sína skatta og skyldur en er synjađ um ríkisborgararétt. Oftast vegna ţess ađ ţeir eiga erfitt ađ ná tökum á tungumálinu. Miklar kröfur um íslenskukunnáttu eru mörgum óyfirstíganlegar. Allt annađ letur og framburđur í heimalandinu er sérlega erfiđur mörgum austurlandabúum. 

Ţjóđverjar voru miklir ađdáendur Aría en enduđu uppi međ Tyrki eftir ađ hafa framiđ vođaverk á Gyđingum og Pólverjum. Áriđ 2016 var  innflytjendaendum frá Kína sem komu um aldamótin 1900 veit "uppreist ćru." 100 árum eftir ađ ţeir stigu á land í Vancouver. 

"Fornleifur" Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson segir í ritdómi: 

Sagnfrćđileg perla komin úr skel fyrir Vestan 

"Íslendingar eru ađ mínu viti enn upp til hópa útlendingahatarar eđa haldnir óţoli eđa öfund gagnvart útlendu fólki, jafnvel ţeir sem bjóđa til landsins ferđamönnum í ţúsunda tali." 


mbl.is „Voru ţetta mistök hjá höfundunum?“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamađur í fyrirtćkjarekstri. Áhugamađur um stjórnmál og viđskiptamál, leikhús og listir.
Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband