20.11.2017 | 17:37
Iðnnám í útflutningsgrein ætti að hafa forgang.
Fram yfir háskólanám sem engin veit hvenær nýtist. Menntamálaráðherra sem vill vinna í takt með útflutningsgreinunum ætti að láta kokkanám njóta forgangs. Verulega vantar á að mennta starfsfólk fyrir stærstu atvinnugreinina, ferðaþjónustu. Skortur er á kokkum og framleiðslumönnum og hefur verið um árabil. Hótelrekstur sem fag hefur verið vanmetið af menntamálayfirvöldum.
Undarlegt ef stúlkan fær ekki að stunda nám í iðnskóla. Eftir tveggja ára dvöl í landinu? Fólk frá Víetnam er óvenjulega duglegt og skyldurækið. Það hefur bjargað mörgum hótelum að hafa slíkt fólk í þjónustu sinni þegar aðrir á kerfinu láta ekki sjá sig á vinnumarkaði.
Dómsmálaráðherra er lausnagóð og skilvirk. Segir að hér hafi löggjafinn átt að jafna aðstöðumun í útlendingalögunnum. Hvort alþingismenn hafi ekki kynnt sér lögin áður en samþykkt er annað mál.
Fær 15 daga til að yfirgefa landið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 32:22
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.