Iðnnám í útflutningsgrein ætti að hafa forgang.

Fram yfir háskólanám sem engin veit hvenær nýtist. Menntamálaráðherra sem vill vinna í takt með útflutningsgreinunum ætti að láta kokkanám njóta forgangs. Verulega vantar á að mennta starfsfólk fyrir stærstu atvinnugreinina, ferðaþjónustu. Skortur er á kokkum og framleiðslumönnum og hefur verið um árabil. Hótelrekstur sem fag hefur verið vanmetið af menntamálayfirvöldum. 

Undarlegt ef stúlkan fær ekki að stunda nám í iðnskóla. Eftir tveggja ára dvöl í landinu? Fólk frá Víetnam er óvenjulega duglegt og skyldurækið. Það hefur bjargað mörgum hótelum að hafa slíkt fólk í þjónustu sinni þegar aðrir á kerfinu láta ekki sjá sig á vinnumarkaði. 

Dómsmálaráðherra er lausnagóð og skilvirk. Segir að hér hafi löggjafinn átt að jafna aðstöðumun í útlendingalögunnum. Hvort alþingismenn hafi ekki kynnt sér lögin áður en samþykkt er annað mál.   


mbl.is Fær 15 daga til að yfirgefa landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband