26.8.2017 | 11:57
Hárrétt hjá þingmanninum Lýðræðið ekki nógu virkt
Flokkarnir og ráðherrar ráða því sem þeir vilja. Eilífar samningaviðræður í margra flokka stjórn. Útkoman verður veik, óskilvirk ríkistjórn og stjórnsýsla. Meðalmennska sem hentar ekki öllum.
Í Frakklandi varð gjörbreyting á stjórnarháttum með kosningu Macron. Forseta sem hefur völd og getu til að koma stefnumálum sínum áfram. Miðjumoð er of algengt í stjórnmálum. Þar sem ekkert markvisst gerist. Líkt og í Bretlandi í dag. Nú eru mun fleiri kjósendur sem vilja vera áfram í Evrópusambandinu.
Hér á árum áður eftir 2000 var mikið um framkvæmdir og uppgang. Hver var þá forsætisráðherra? Vegir voru malbikaðir út um allt án mikilla vandkvæða. Sturlu Böðvarssonar ráðherra er víða minnst með þakklæti fyrir góða vegi. Nú er lítið framkvæmt og nánast stöðvun á vegaframkvæmdum sem voru samþykkar á fyrri þingum. Framkvæmdaár Gunnars Birgissonar í Kópavogi voru einstök. Mál afgreidd og unnin.
Viðtalið við Theodóru sýnir að hún vill sjá árangur og framfarir. Skynsamleg ákvörðun. Augljóst er að núverandi lýðræði þarf upplyftingu.
Theodóra segir af sér þingmennsku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.