Nýjar kynslóðir reyna að gleyma fortíðinni.

Vinstri menn í öllum flokkum á Íslandi eru einnig ósáttir. Einn ráðherra vill útrýma ákveðnum laxeldisfyrirtækjum. Annar loka verksmiðjum sem hafa kostað milljarða og eru á tilraunastigi. Hópur manna vill helst gleyma fortíðinni, vilja allar kóngastyttur á braut. Allt myglufrítt. Það sem er yfir þekkingu hátæknimanna hafið skal rifið.

Allt á að vera slétt og fellt. Umhverfisvænt samkvæmt seinustu Parísartísku. Barátta og hugsjónir forfeðranna eiga ekki upp á pallborðið á öld róbóta. Allt á að vera fyrirhafnarlaust endurnýjað þótt það kosti umhverfið og náttúruna sitt. Alþjóðleg tíska sem blómstrar á voru landi. Borgarstjóri ætti ekki að hafa vald til að fjarlægja sögulegar minnjar.


mbl.is Hugleiðir að fjarlægja styttuna af Kólumbusi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það er nú kannski ekki hægt að líkja saman niðurrifi á sögulegum minjum og því að leggja af rekstur ónýtrar verksmiðju vegna þess að íbúar í nágrenni hennar verða að flýja heimili sín.

Þorsteinn Siglaugsson, 26.8.2017 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband