26.8.2017 | 00:12
Nýjar kynslóðir reyna að gleyma fortíðinni.
Vinstri menn í öllum flokkum á Íslandi eru einnig ósáttir. Einn ráðherra vill útrýma ákveðnum laxeldisfyrirtækjum. Annar loka verksmiðjum sem hafa kostað milljarða og eru á tilraunastigi. Hópur manna vill helst gleyma fortíðinni, vilja allar kóngastyttur á braut. Allt myglufrítt. Það sem er yfir þekkingu hátæknimanna hafið skal rifið.
Allt á að vera slétt og fellt. Umhverfisvænt samkvæmt seinustu Parísartísku. Barátta og hugsjónir forfeðranna eiga ekki upp á pallborðið á öld róbóta. Allt á að vera fyrirhafnarlaust endurnýjað þótt það kosti umhverfið og náttúruna sitt. Alþjóðleg tíska sem blómstrar á voru landi. Borgarstjóri ætti ekki að hafa vald til að fjarlægja sögulegar minnjar.
![]() |
Hugleiðir að fjarlægja styttuna af Kólumbusi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Það er nú kannski ekki hægt að líkja saman niðurrifi á sögulegum minjum og því að leggja af rekstur ónýtrar verksmiðju vegna þess að íbúar í nágrenni hennar verða að flýja heimili sín.
Þorsteinn Siglaugsson, 26.8.2017 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.