21.8.2017 | 19:58
Margt líkt og með Geirfinnsmálinu. BBC birtir þessa dagana þátt um málið
Engin játning liggur fyrir Í Birnumálinu. Þrátt fyrir að sakborningur hafi verið í einangrun í marga mánuði. Það eitt og sér er óvenjulegt. Margir óttast að málið endi sem óupplýst og taki á sig enn eina brotlöm íslenska réttarkerfisins. Spyrill kvöldsins í Spegli útvarpsins hélt uppi efasemdum, án þess að fara út af opinberi línu um sekt. Í fréttum sjónvarps hefur oft áður því verið haldið fram að sakborningur væri hinn seki.
Ríkissjónvarp Breta er með þátt um víkinga sem komu til Íslands frá Bretlandseyjum og Noregi kl. 20. Auk þess sem BBC Fjögur er þessa ágústdaga með þátt um Geirfinnsmálið í þáttaröðinni Storyville sem er kl.21 á mánudögum. Fyrst birtur 14. ágúst, áttatíu og fimm mínúta þáttur. Aðgengilegt á netinu. Þar segir meðal annars:
"Storyville
Out of Thin Air; Murder in Iceland
Contains some strong language.
In 1974 two men vanished several months apart. Iceland, with a population of just over 200,000, was a close, tight-knit community where everyone knew everyone, but the police got nowhere: there were no bodies, no witnesses and no forensic evidence. Then six suspects were arrested and confessed to the murders, many facing long, harsh sentences. It seemed like justice had been done, but nothing could be further from the truth.
Forty years later, this notorious murder case was reopened when new evidence brought into question everything that had gone before. It became clear that the suspects had very quickly lost trust in their memories and were confused about their involvement in the crimes they had confessed to. The extreme police interrogation techniques were brought under intense scrutiny.
This tense, psychological thriller tells the true story of the biggest-ever criminal investigation in Iceland's history, exploring one of the most shocking miscarriages of justice Europe has ever witnessed."
Bregðast öðruvísi við þrýstingi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Núna er lík. Blód af henni á honum. Klóradur á skrokk. Okuskírteini hennar hjá honum. DNA bendir á hann.
Thad var aldrei aela í bilnum bara blód. Ef saklaus, af hverju thá ad thrífa bílinn..??
En samt engin játning sem er mjog sérstakt thrátt fyrir oll sonnunargogn.
Sá tháttin á Netflix Out of thin air. Mjog gódur.
Sigurður Kristján Hjaltested, 22.8.2017 kl. 01:34
Makalaus samanburður.
Guðmundur Böðvarsson, 22.8.2017 kl. 11:37
Málin eiga það sameiginlegt að þar er margt óupplýst eða atburðarás ranglega sett fram.
Fáir þorðu að gagnrýna rannsóknarmenn og lögreglu þegar ungmennin voru sett í einangrunarfangelsi árið 1974. Almenningur eða blöð höfðu ekkert að styðjast við, annað en frásögn lögreglu. Vinur minn og æskufélagi var skipaður lögmaður eins fangans. Hann var jafn óupplýstur og allir hinir um rannsókn mála. Mótmæli hans við ómannúðlegri meðferð voru hunsuð. Snemma komu upp efasemdir sem reynt var að eyða. Sakadómur hafði gríðarlegt vald, rannsakaði og dæmdi í sama máli.
Harmleikurinn fyrir Hæstarétti tekur á sig nýja mynd þegar einn sakborningana er skilin eftir. Eins og að Erla Bolladóttir hafi útbúið sviðsmynd og ásakanir sem hún var dæmd eftir. Það er tímabært fyrir íslensk samfélag að skoða málin frá öðrum sjónarmiðum. Lögreglan eða lögmenn eiga ekki að þurfa að skálda. Mynd BBC á Netflix um Guðmundar og Geirfinnsmálið er þakkarverð, svo og margar myndir og greinar sem skýra málin.
Fréttablaðið hefur t.d. með listrænum teiknimyndum og upplýsandi frásögn úr dómsal gert Birnumálinu góð skil.
Sigurður Antonsson, 25.8.2017 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.