13.7.2017 | 23:09
Verður Leopoldo Eduardo López Mendoza næsti friðarverðlaunahafi?
Norska friðarverðlaunastofnunin fer ekki í grafgötur með pólitískar útnefningar sínar. Samviska vesturlandabúa er misboðið þegar baráttumenn lýðræðis eru fangelsaðir. Glæsilegur ungur foringi uppreisnarmanna í Venesúela sat í fangelsi frá 2014, en er nú kominn í stofuvist. Verður hann næsti Nóbelsverðlaunahafinn?
Ömurlegt er að horfa upp á ástandið í einræðisríkinu Venesúela. Sjá hvernig kjörin versna mánuð eftir mánuð. Á sama tíma og hagvöxtur eykst á Indlandi og Filippseyjum um 7% fer hann niður um 8% í olíuríkinu Venesúela. Nágranalönd horfa upp á ógnarstjórn og geta litla hjálp veitt.
Átti spjall við ungan rauðhærðan mann frá Venesúela í vikunni sem leið. Hann undirstrikaði að jafnaðarmenn eða sósalistar væru allstaðar eins, falsspámenn sem vissu ekki hvaða kenningar þeir boðuðu. "Fagurgali vinstrimanna varð okkur að falli. Þeir eru allstaðar eins. Stuðningur Rússa og Kína veldur því að enginn nágrani streystir sér til að hjálpa."
![]() |
Baráttumaður réttlætis og frelsis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.