26.6.2017 | 07:00
Ferðaþjónustan viðkvæm fyrir sveiflum. Costco, Ikea og RÚV markaðsmenn?
Ólíkt ríkisrekstri eru fyrirtæki háð markaði og árstímabundum sveiflum. Í sjávarútvegi eru það aflabrögð og gæftir. Engum þarf að koma á óvart, nema kannski fréttamönnum RÚV að fyrirtækjarekstur er sveiflukenndur. Skattheimta og hátt gengi eru að sliga ferðaþjónustu?
Ferðaþjónustan viðkvæm fyrir sveiflum. Costco og Ikea eru sagðir markaðsmenn eða snillingar, en geta í krafti stærðar náð mun betri samningum og skipulagi en smáfyrirtæki. Öll fyrirtæki eru í baráttu og þurfa stöðugt að vera á vaktinni til að ná árangri.
Hjá RÚV vita menn þessi lögmál þegar kemur að samkeppni um auglýsingar. Gera allt sem þeir geta til að ná áhorfi, jafnvel þótt að öryggisatriði eins og veðurfréttir sitji á hakanum. Skotið inn á milli frétta og auglýsinga. Aldrei á sama tíma.
Flestir kannast við að fréttir eru og litaðar til að þær falli í kramið hjá sem flestum.
Máttu búast við uppsögnunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.