13.6.2017 | 07:10
Góð æfing? Tilefni til að ræsa "þjóðaröryggisráð" ?
Loksins er komið í ljós hvers vegna 260 lögreglu og björgunarsveitamenn hafi verið kallaðir út vegna fótboltaleiks í Laugardalnum. Trump hefur bent á að Bandaríkjamenn ætli ekki að vera einir á vaktinni og bera megin hluta kostnaðar við Nato.
Á sama tíma berast fregnir af handtökum á borgurum í Rússlandi sem ekki vilja vera umlyktir járntjaldi. Pútínstjórnin reynir að berja niður viðleitni fólks til að vera upplýst. Vera meðvitað um eigið þjóðfélag og þróun þess.
![]() |
Handtóku sjö fótboltabullur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.