11.6.2017 | 19:23
Hverjir greiða kostnaðinn? Vinsælt að spyrja eftir á.
Eitthundrað og tuttugu lögreglumenn og 140 björgunarsveitamenn. Er hér um æfingu að ræða eða viðvarandi nýtt ástand? Hefð er fyrir því þeir sem efna til skemmtana út á landi greiði löggæslukostnað. Hvað með íþróttirnar? Er fótbolti ekki skemmtun? Athyglisvert er að undanfarið hafa lögreglumenn og sumir fjölmiðlar ýtt undir að meira fé verði varið til löggæslu í ljósi voðaverka.
Eitt það besta við eylandið er fjarlægðin frá meginlandinu, en hún er líka ókostur. Er þörf á miklum viðbúnaði í ljósi þess að hér er öflug tollgæsla, lögregla, sérsveitamenn og landhelgisgæsla. Á landi langt norður í hafi.
Fjölmiðlar eru iðnir við að brydda upp á nýjum kröfum á hendur ríkisvaldinu og opinberum aðilum. Allar nýjar kröfur leiða svo til hærri skatta sem fæstir vilja. Hvar endar veislan þegar hátt í 60 prósent þjóðartekna renna til hins opinbera?
![]() |
Aukin gæsla í dag og fram yfir leikinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
- Hlutabréfaverð í Teslu á uppleið eftir dýfu
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
Íþróttir
- Áþreifanleg spenna hjá öllum
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.