11.6.2017 | 19:23
Hverjir greiða kostnaðinn? Vinsælt að spyrja eftir á.
Eitthundrað og tuttugu lögreglumenn og 140 björgunarsveitamenn. Er hér um æfingu að ræða eða viðvarandi nýtt ástand? Hefð er fyrir því þeir sem efna til skemmtana út á landi greiði löggæslukostnað. Hvað með íþróttirnar? Er fótbolti ekki skemmtun? Athyglisvert er að undanfarið hafa lögreglumenn og sumir fjölmiðlar ýtt undir að meira fé verði varið til löggæslu í ljósi voðaverka.
Eitt það besta við eylandið er fjarlægðin frá meginlandinu, en hún er líka ókostur. Er þörf á miklum viðbúnaði í ljósi þess að hér er öflug tollgæsla, lögregla, sérsveitamenn og landhelgisgæsla. Á landi langt norður í hafi.
Fjölmiðlar eru iðnir við að brydda upp á nýjum kröfum á hendur ríkisvaldinu og opinberum aðilum. Allar nýjar kröfur leiða svo til hærri skatta sem fæstir vilja. Hvar endar veislan þegar hátt í 60 prósent þjóðartekna renna til hins opinbera?
Aukin gæsla í dag og fram yfir leikinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.