11.4.2017 | 20:27
Brot með skilyrði
Á sama tíma og brotin voru framin var X yfirmaður þeirra að hundelta byggingamenn sem öllu skiluðu inn. Hann sýndi þeim enga miskunn og beitti á stundum ólöglegum aðferðum til að sýna völd og áherslur. Vafalaust hafa undirmennirnir getað kynt undir til að draga athyglina frá eigin brotum. Embætti tollstjóra logaði stafna á milli á þessum tíma og ljóst var að eitthvað óvenjulegt gekk á.
Það eru margar opinberar stéttir í þjóðfélaginu sem hafa hag af því að ráðskast með fé skattborgarana. Flest af því er löglegt. Hvort það eru alþýðuskáld á eftir flokkapeningum eða hefðbundnir viðurkenndir flokkar skiptir ekki máli. Þeir nota ólík meðul til koma því inn hjá kjósendum að þeir séu ómissandi.
![]() |
Fangelsisdómar í stóra skattsvikamálinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.