Brot með skilyrði

Á sama tíma og brotin voru framin var X yfirmaður þeirra að hundelta byggingamenn sem öllu skiluðu inn. Hann sýndi þeim enga miskunn og beitti á stundum ólöglegum aðferðum til að sýna völd og áherslur. Vafalaust hafa undirmennirnir getað kynt undir til að draga athyglina frá eigin brotum. Embætti tollstjóra logaði stafna á milli á þessum tíma og ljóst var að eitthvað óvenjulegt gekk á.

Það eru margar opinberar stéttir í þjóðfélaginu sem hafa hag af því að ráðskast með fé skattborgarana. Flest af því er löglegt. Hvort það eru alþýðuskáld á eftir flokkapeningum eða hefðbundnir viðurkenndir flokkar skiptir ekki máli. Þeir nota ólík meðul til koma því inn hjá kjósendum að þeir séu ómissandi.

 


mbl.is Fangelsisdómar í stóra skattsvikamálinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband