Tapar 100 milljónum á dag. Engar skýringar hjá hinum týnda syni

Seðlabankinn sem er í eigu þjóðarinnar tapar um 36 milljörðum af eigin fé á einu ári. Fáir blaðamenn veittu þeirri frétt athygli og þeir sem standa í forsvari hafa ekki verið spurðir. Hvorki seðlabankastjóri, bankaráð eða fjármálaráðherra? 

Hverjar sem orsakirnar kunna að vera er óforsvaranlegt að engin gefi viðhlítandi skýringar. Hagfræðingurinn sem beið spenntur eftir afkomutölum Seðlabanka 31. mars var Hreiðar Guðjónsson. Í Viðskiptablaðinu mátti lesa: "Neikvæð afkoma bankans er einkum af völdum gjaldeyrisforðans og skýrist af neikvæðum gengismun að sögn formanni bankaráðs." 

Umfangið er álíka og ef 5 manna fjölskylda tapar um 10% af árslaunum sínum. Hreiðar Már veit að slík afföll skipta hverja fjölskyldu miklu máli. Hann á auðvelt með að túlka flókin fjármál og kom skemmtilega á óvart í viðtali á Eyjunni um gengismál. Mál sem margir vilja fela og fresta.

 


mbl.is Misvísandi skilaboð ráðamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband