30.12.2016 | 07:32
Merkilegt metár. Alþingi óstarfhæft vegna reiði
Magnið af mjólk er álíka og hvert mannsbarn renni niður yfir einum lítra af kálfamjólk á hverjum degi. Ferðamenn meðtaldir. Fulltrúar bænda hafa samið um meiri innflutning af öðrum landbúnaðarvörum frá Evrópu til að getað selt meira skyr. Er það ávinningur?
Margir bændur halda því fram að íslenska kúakynið sé ekki gert fyrir iðnaðarframleiðslu úr kúamjólk. Líftími kúa er aðeins örfá ár vegna framleiðsluálags bóndans. Hvernig geta bændur byggt upp ný fjós og framleiðslu sem ber vexti sem eru margfalt hærri en hjá sambærilegum iðnaði í Evrópu?
Árið 2016 er sérstætt um margt fleira. Stjórnmálflokkar hafa byggt upp innra með sér ofurkröfur sem ekki ganga upp. Innri reiði kemur í veg fyrir að Alþingi sé starfhæft. Ný fjárlög eru með meiri hækkunum en nokkru sinni fyrr.
Metár í framleiðslu mjólkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.