Ægishjálmur ríkisútvarpsins

Í Kastljósyfirliti ársins í gærkvöldi var aðaláherslan lög á að sýna fyrirsátuþáttinn með sænsku sjónvarpsvinunum. Auk þess var afsagnardagur Sigmundar tíundaður á myndfleti. Einelti sjónvarp "allra landsmanna" á vinsælasta stjórnmálamann ársins á Útvarpi sögu heldur því áfram.

Á meðan Stasiástand ríkir áfram á stærsta fjölmiðlinum verður erfitt fyrir Framsókn að ná vopnum sínum. Slíkur er Ægishjálmur Ríkisútvarpsins og áhrifavald út á landi þar sem Framsóknarþingmenn sækja helst fylgi sitt. Flestir treysta á fréttir útvarpsins af færð og veðri. Annar boðskapur fylgir í kjölfarið í nafni hins gamla hlutleysisslagorðs.

Það einkennilega er að veðurfréttir sjónvarps eru í skötulíki miðað við hvað veður er afdrifaríkur þáttur fyrir líf allra landsmanna. Í aðalfréttatíma sjónvarps klukkan sjö koma veðurfréttir á eftir fréttum, íþróttum og auglýsingum. Næst á undan Kastljósi sem á að sýna aðalsprengjukraft ríkisútvarps í fréttanálgun.  

Í Galdrabók er Ægishjálmur; Helm of awe (or helm ofterror); to induce fear and to protect ...


mbl.is Fer fram á afsökunarbeiðni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband