29.12.2016 | 07:09
Ægishjálmur ríkisútvarpsins
Í Kastljósyfirliti ársins í gærkvöldi var aðaláherslan lög á að sýna fyrirsátuþáttinn með sænsku sjónvarpsvinunum. Auk þess var afsagnardagur Sigmundar tíundaður á myndfleti. Einelti sjónvarp "allra landsmanna" á vinsælasta stjórnmálamann ársins á Útvarpi sögu heldur því áfram.
Á meðan Stasiástand ríkir áfram á stærsta fjölmiðlinum verður erfitt fyrir Framsókn að ná vopnum sínum. Slíkur er Ægishjálmur Ríkisútvarpsins og áhrifavald út á landi þar sem Framsóknarþingmenn sækja helst fylgi sitt. Flestir treysta á fréttir útvarpsins af færð og veðri. Annar boðskapur fylgir í kjölfarið í nafni hins gamla hlutleysisslagorðs.
Það einkennilega er að veðurfréttir sjónvarps eru í skötulíki miðað við hvað veður er afdrifaríkur þáttur fyrir líf allra landsmanna. Í aðalfréttatíma sjónvarps klukkan sjö koma veðurfréttir á eftir fréttum, íþróttum og auglýsingum. Næst á undan Kastljósi sem á að sýna aðalsprengjukraft ríkisútvarps í fréttanálgun.
Í Galdrabók er Ægishjálmur; Helm of awe (or helm ofterror); to induce fear and to protect ...
![]() |
Fer fram á afsökunarbeiðni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.